14.05.2010

Takk fyrir frábærar móttökur :)

Segway hjólaleigan er nú komin á fullt.

Leigan hófst í byrjun júní og hafa móttökurnar verið mjög góðar. Þeir sem hafa prófað hafa upplífað ævintýri og hafa verið mjög ánægðir, enda einstök upplifun að fara um Eyjuna fögru á þessu snilldartæki  Þeir einstaklingar hafa kynnst Segway brosinu :)    Hvetjum alla til að koma og prófa Segway :)
Til baka